ProjektPolska.is er vettvangur fyrir fólk sem vill byggja upp menningarleg samskipti milli Íslands og Póllands. Félagið ProjektPolska.is var stofnað í október árið 2012 af hópi Pólverja sem býr á Íslandi og er tengdur landinu á einn eða annan hátt - fólki sem fann þörf til að vinna virkt starf í nafni þessara tveggja menningarhópa.
Að hanna sameiginlegan raunveruleika
Að styðja við óháðar hugmyndir
Að kynna menningarlegan fjölbreytileika